Vym (skoðaðu hugann) er tæki til að búa til og vinna með kort sem sýna hugsanir þínar. Slík kort geta hjálpað þér að bæta sköpunargáfu þína og virkni. Þú getur notað þau til tímastjórnunar, til að skipuleggja verkefni, til að fá yfirlit yfir flókið samhengi, til að flokka hugmyndir þínar o.s.frv.

