Syncthing kemur í stað sér samstillingar og skýjaþjónustu með eitthvað opið, áreiðanlegt og dreifstýrt. Gögnin þín eru gögnin þín ein og þú átt skilið að velja hvar þau eru geymd, ef þeim er deilt með einhverjum þriðja aðila og hvernig það er sent á internetinu.

