KBlocks er klassíski fallblokkaleikurinn. Hugmyndin er að stafla kubbunum sem falla til að búa til láréttar línur án bila. Þegar lína er lokið er hún fjarlægð og meira pláss er í boði á leiksvæðinu. Þegar það er ekki nóg pláss fyrir kubba til að falla er leikurinn búinn.